Kemur á óvart þetta dásamlega hótel. Þvílík kyrrð, geggjuð herbergi, góður matur og frábær þjónusta. Þarna er sko ljúft að hlaða batteríin. Hugsað út í smáatriðin enda fátt hægt að finna að staðnum annað en að það á eftir að ganga aðeins frá gróðri og aðkomunni frá bílastæði. Hef sjaldan orðið jafn heilluð af hóteli á Íslandi.
269
14
4
1
1