Einfaldlega frábært. Starfsmenn einstakir takk Larisa takk Noha takk Bella og þið öll hin sem gerið dvolina svona frábæra sem við vorum vitni að .Hreinlætið 100% bæði utan sem innan veggja sundlaugar svæðið avalt snyrtilegt og það vantaði aldrei handklæði.Við komum örugglega aftur og þá verður það í 12 skipti.Þegar að maður hefur gist á celebration þá þarf ekki að leita annað. Einfdlega best. Takk fyrir okkur The Wíum famili.