Flottur staður, herbergin notaleg, rúmin góð. Allt til alls. Umhverfið mjög fallegt. Mjög gott að njóta kvöldkyrrðarinnar. Áhugavert hvernig tekið er tillit til uppruna hússins, að þetta hafi áður verið vélaskemma sem hýsti mismunandi landbúnaðarvélar og lita valið eftir vélunum.
50
1
1
0
0