Afskaplega notalegur staður til að gista á. Öll þjónusta var framúrskarandi, bæði í móttöku og morgunmat.
Herbergið var fallega hannað, nýtt og mjög snyrtilegt allt.
Þá er umhverfið í kringum svæðið afar fallegt og gaman er að taka göngur um það.
Takk fyrir okkur.
Mæli hiklaust með!
35
1
1
0
0