Eina athugasemdin frá okkur er að það voru sömu áhöldin notuð við morgunverðahlaðborðið og engir hanskar. Að öðru leiti ánægjuleg dvöl, matur prýðilegur og góð og notarleg þjónusta. Herbergin mjög fín og ánægjulegt að það beið okkar freyðivín þegar við komum.