Fråbært hótel í alla staði - Ætti að hafa fleiri stjörnur en þrjár, alla vega fjórar. Nýju herbergin flott og smekkleg. Spa-ið var einstakt og frábært. Körfustólarnir geggjaðir og svo notalegt að sitja í þeim eftir Spa-ið og horfa á eldinn. Takk fyrir okkur
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering