Yndislegt hótel í hjarta Eskifjarðar. Heimilislegt hótel, hrein og þægileg herbergi, og vel passað upp á allt vegna covid19, starfsfólkið algerlega frábært, hjálplegt og yndislegt í alla staði. Mæli hundrað prósent með þessu hóteli.
20
12
6
0
0
Yndislegt hótel í hjarta Eskifjarðar. Heimilislegt hótel, hrein og þægileg herbergi, og vel passað upp á allt vegna covid19, starfsfólkið algerlega frábært, hjálplegt og yndislegt í alla staði. Mæli hundrað prósent með þessu hóteli.