Hótel, starfsfólk og umhverfi eru alveg einstakt. Vinarlegt starfsfólk sem vill greinilega gera allt til að dvölin sé eins ánægjuleg og hægt er. Umhverfið er stókostlegt, 1,5 km niður á strönd og Eyjafjöllin í kring það er ekki til magnaðra umhverfi
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering
- Besøk hotellets nettsted