Gistum tvær nætur á UMI hótelinu helgina 15-16.ágúst og tilgangur ferðar var að labba Fimmvörðuháls sem við gerðum á sunnudeginum. Þegar við komum tilbaka seint á sunnudagskvöldinu þá beið okkar heit humarsúpa og brauð í boði hótelsins - algjörlega til fyrirmyndar sem og öll þjónsta á hótelinu sem er mjög persónuleg.
402
67
22
2
3