Pöntuðum djúpsteiktan fisk og franskar og alveg ljómandi gott. Ótrúlegt kaos var á staðnum og þurftum á endanum að ná í þjón til þess að geta pantað. Fengum ekkert brauð sem var þó verið að bera fram en var fegin því eftir á þegar ég sá að gestir og gangandi gengu í brauðið - fannst það mjög ósnyrtilegt. Hef borðað þarna áður og aldrei upplifað þetta ástand - matur alltaf verið góður.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.