Áttum mjög góðan dag í rafting. Nóg vatn í ánni og fínt veður. Leiðsögumaðurinn okkar (Vid) passaði vel upp á að við fengjum sem mest fjör og vatn yfir okkur. Það að stökkva út í ána af klettasillu var áskorun. Alltaf passað upp á allt öryggi og að öllum liði vel. Mæli klárlega með og næst verður það austuráin